Hello everyone!
Today I want to talk about face washing. So you walk into your house at 3 in the morning after a long day at work followedby girls’ night out. What do you most feel like doing? Crawling into bed that you’ve been dreaming of all night, this very second! A lot of the time it’s a bother to have to start with washing of the makeup when all you want is the divine bed and comfy pillows. So I’m going to tell you why it’s totally worth it to clean your face first.
Washing your face is an important part of keeping the skin healthy and beautiful. Obviously the main purpose of cleaning our face before bed is getting of all that dirt, sweat, bacteria, dead skin and make up residue. And I don’t think many of us realise just how dirty our faces get from being out and about all day. Foundation or not it’s so important to get it off after a long day. The better we get all the dirt off and let the skin breathe the better all the stuff you put on top of it will work. Not to mention that sleeping with makeup on can give you pimples, dry spots and it makes your pillowcase dirty because the makeup and dirt rubs into it and that’s something you really don’t want to sleep in.
The most common night routine is probably getting a face wipe and wiping of the leftover make up and straight after putting on some moisturizer and off to bed. Now the truth about this wonderful invention of face wipes is that while they are super quick and easy to use, they are originally not designed to be a part of our everyday skin routine. They are designed to be used when traveling, at the gym or otherwise on the go/not at home. Now since they are so convenient and not to mention cheap a lot of women have started incorporating them in their everyday cleansing ritual.
Unfortunately they are more often than not filled with nasty chemicals. They have those usual make up removing products but also they have chemicals that help them keep moist and increase their shelf life. On top of that they can also dry up skin due to high levels of alcohol due to loss of moisture that can break down our collagen levels and leaving us to get premature wrinkles!
Studies show that the skin absorbs about 60% of everything it comes in contact with, now think back to earlier today. Yeah you really want to wash that off don’t you? Dermatologists recommend a routine that I have been trying out and found it works really well.
You start by using a makeup remover (not face wipes but proper remover). You get rid of all the makeup and then you get your face wash to get a deeper clean. It’s recommended to use warm water to wash it off; it doesn’t dry out the skin but dissolves the cleanser. Then you dry of the water and if you are kind of lazy like I am most nights you go straight for the moisturizer. If I’m not super lazy then I use some face milk. I typically use a milk and toner duo from Lancôme for dry skin. Then I moisturize.
It might sound like a lot but it really isn’t and doesn’t take long. These few extra minutes are really worth it. My skin looks and feels a lot nicer. I don’t get any acne. I do have some trouble with dry spots in autumn and spring due to the abrupt weather changes and that’s why I’m using products for dry skin. I hope you can use some of this and don’t hesitate to contact me with any questions
♥
Halló allir!
Í dag ætla ég að fjalla aðeins um andlitsþvott. Þú gengur inn um dyrnar og klukkan er um 3 að nóttu eftir langan vinnudag og stelpukvöld með vinkonunum. Hvað langar þig mest að gera? Skríða strax upp í guðdómlega rúmið með mjúku koddunum sem þú ert búin að sjá í hyllingum allt kvöldið. Það virðist svo mikið vesen að fara að þrífa af sér farðan þegar að rúmið kallar á að þú komir og kúrir og hreiðrir um þig. En ég ætla að segja þér afhverju það er klárlega þess virði að þvo andlitið fyrst.
Andlitsþvottur er mikilvægur partur af því að halda húðinni hraustri og fallegri. Augljóslega er aðal ástæðan fyrir andslitsþvotti sú að ná af farðanum, bakteríunum, svitanum og óhreinindum af húðinni. Ég held að margir geri sér ekki grein fyrir því hversu mikil óhreinindi safnast fyrir í húðinni okkar á venjulegum degi. Hvort sem við erum með meik eða ekki þá safnast hellingur á húðinni. Því betur sem við þrífum húðina því betur virkar allt sem við erum að setja á hana. Svo fer ekki vel með húðina að sofa með farða því þá nær hún ekki að anda, bólur geta myndast, þurrkublettir og svo smitast þetta allt í koddaverið og það er eitthvað sem enginn vill sofa í.
Ég held að algengasta húðrútínan á kvöldin sé að ná farðanum af með blautþurrku og setja síðan rakakrem beint yfir og beint upp í rúm. Þó blautþurrkur séu mjög einfaldar og þægilega í notkun, þá eru þær ekki upphaflega hannaðar til daglegrar notkunar. Þær eru hannað til að vera notaðar á ferðalögum, fyrir rækt/sund og þegar maður er á ferðinni. En þar sem þær eru svo þægilegar og ódýrar eru margar konur farnar að nota þær dagsdaglega.
Því miður eru þær fullar af allskonar eiturefnum. Þær hafa að sjálfsögðu efni sem leysa upp farða en einnig aukaefni sem halda þeim rökum og fleira sem lengir hillutímann. Þær geta þurrkað upp húðina útaf miklu magni af alkohóli, en það brýtur einnig niður kollagenið í húðinni. Þegar kollagen brotnar niður myndast hrukkur!
Rannsóknir sýna fram á að húðin drekur í sig allt að 60% af því sem hún kemst í snertingu við. Hugsaðu nú um allt sem þú hefur komist í snertingu við í dag. Langar þig ekki að þvo það af? Ó já! Húðsérfræðingar hafa verið að mæla með aðferð að andlitsþvotti sem ég hef verið að „prufa“ og mér finnst virka mjög vel.
Þú byrjar á að nota farðahreinsi (ekki blautþurrki heldur alvöru hreinsi) og ná öllum farðanum af. Síðan er notuð andlitssápa sem er nudduð aðeins inn og skoluð af með volgu vatni. Volgt vatn þurrkar ekki húðina en nær að brjóta hreinsinn niður þannig að hann verði ekki eftir á húðinni. Síðan er notað hreint handklæði til að þurrka andlitið. Ef ég er svakalega löt set ég rakakrem síðan á. En ef ég er ekki mega löt nota ég húðmjólk og andlitsvatn. Ég nota sett frá Lancôme fyrir þurra húð og síðan rakakrem.
Þetta hljómar kannski eins og mikið vesen en er það alls ekki og tekur ekki langan tíma. Þessar aukamínútur sem fara í þetta eru svo þess virði. Húðin mín er miklu fallegri og mýkri. Ég fæ engar bólur. Ég er að berjast við þurrkubletti, en það gerist alltaf á haustin og vorin þegar miklar breytingar eru á verðinu og þessvegna er ég núna að nota vörur fyrir þurrka húð. Ég vona að þetta nýtist ykkur og ef það eru einhverjar spurningar ekki hika við að spyrja.
Ugh I am so awful at taking my makeup off after a long night out.
LikeLike
Oh you are not the only one! 😀
LikeLiked by 1 person