The new craze.. Mary Lou-Manizer, review

Hello everyone

(Á íslensku neðar)

I know I haven’t written anything in a while and the reason for it is simply that I really needed a break and haven‘t felt inspired at all. I’ve had some kind of inspiration block for weeks now. I have started many blog posts and all kinds of DIY projects but somehow I’m never able to finish. But now I feel the inspiration coming back and I hope to be posting a lot more frequently and publishing the posts I’ve started on.

Today I want to talk about a new product, The Mary Lou-manizer from The Balm. It has taken the country by storm. At first I thought this was one of those super hyped products that couldn’t hold up when it came down to it. Then I decided to just go for it and try it out. I’ve been testing it now for about 3 weeks and I have come to realize that this product is not hyped up, it’s just really good. All the products from The Balm come in a 50’s styled packaging with a sassy name which is completely unique. And that goes for the Mary Lou-manizer as well. It comes in a really cute silver compact with supposedly Mary Lou on the cover.

mary lou dós lokuð

Now when I looked closer at the compact it doesn’t look very expensive, just a standard silver plastic compact. But when I opened it! I was so impressed. They put a lot of effort and care into the product. There is a big compact marylou dós opinmirror in the lid, and the Lou-manizer, wow it’s so gorgeous. The colour is a pale champagne with shimmer.

It’s hard to realize how little product you need when applying this but less is more with this one. If you put too much you will look like you fell into shimmer or are really sweaty (and no one wants that) This product only goes on a few places on the face, not over the whole face.

I have been using this product every single day since I got it. I’ve been using very little foundation or skipping it entirely some days. But the Lou-manizer makes up for that. It gives a gorgeous dewy look. What I think is most impressive about this product is how versatile it is. It can be used as a highlighter, eyeshadow or shimmer. I put it on top of my cheekbones, on swipe 1my brow bones, on top of my eyebrows, inner corner of my eyes and cupids bow. I have also been using it on my lips with lipstick to highlight a little and I’ve been using it a lot as eyeshadow combined with a copper and mauve shadow and blending. Of course I don’t use it like that all at once, that would be a little too much (you can see it all the way from china on my cheekbones).

I’ve heard so much buzz about this product and I honestly thought it was just another hype with a product that doesn’t stand up to expectations. Now I don’t think I can live a happy life without it. This is one of the best products I’ve tried, ever. I cannot put into words how head over heels I am with this product. sýni

Here you can see that I have it on my cheekbones and eyelids

Although the Lou-manizer is not without faults. The only thing that can be called a con is that when skipping foundation and wearing the highlighter alone it can smudge a bit since I am constantly touching my face at work. But then again that’s my own fault since I can’t seem to leave my face alone; I have to touch up my make up a couple of times during the day.

I will be putting out an August favourite post soon, stay tuned.

If you have tried this product let me know what you thought


Halló allir

Ég veit að hef ekki skrifað neitt í dágóðan tíma og ástæðan fyrir því er einfaldlega sú að ég þurfti á smá pásu að halda og hef ekki fundið neinn innblástur eða metnað. Ég hef verið með ritstíflu núna í nokkrar vikur, hef byrjað að skrifa pistla og byrjað á allskonar DIY verkefnum en hef alltaf misst allan metnað hálfa leið inn í verkefnið. Núna finn ég innblásturinn og ætla mér að skrifa mun fleiri pistla og birta pistlana hérna inná og hafa þettu miku reglulegra. Mögulega reyna að reyna að klára eitthvað að pistlunum sem ég byrjaði á.

Í dag ætla ég að tala um nýja vöru. Mary Lou-manizer frá The Balm. Þessi vara hefur notið mikillar hilli hér á landi og vinsældirnar færast bara í aukanna. Fyrst hélt ég að þetta væri enn eitt innihaldslausa æðið eins og gerist svo oft í svona litlu landi. Vara sem væri rosalega vinsæl eingöngu afþví hún er ný.. Ég ákvað að bara skella mér á þetta og prufa þessa vöru sjálf. Ég hef verið að prufa highlighterinn núna í um 3 vikur og hef komist að því að þetta er æði af ástæðu, þetta er virkilega góð vara. Allar vörurnar frá The Balm koma í umbúðum sem eru með skemmtilegu 50‘s ívavi og frekar djörfu nafni sem gerir umbúðirnar frá merkinu alveg einstakar. Það sama gildir um Mary Lou-manizer. Hann kemur í mjög sætri silfurlitaðri púðurdós, myndin framaná er síðan væntanlega Mary Lou.

Þegar púðurdósin er skoðuð betur er þetta mjög venjuleg silfurlituð dós og virðist ekki vera mjög dýr eða vönduð. En þegar ég opnaði hana! Vá hvað ég varð hrifin. Það er búið að leggja mikið í sjálft púðrið sem er mjög vönduð vara. Í lokinu er mjög góður spegill sem er merkilega stór miðað við umbúðirnar. Púðrið er föl-kampavíns litað sem glitrar svo fallega. Þegar varan er notuð er erfitt að gera sér grein fyrir hversu ofboðslega lítið þarf í rauninni að nota. „Less is more“ þegar kemur að þessari vöru. Ef þú setur of mikið lítur pínu út eins og þú hafir dottið ofaní glimmer eða sért ansi sveitt (og það vill enginn!) Þetta er vara sem fer eingöngu á örfáa staði en ekki á allt andlitið.

Ég hef notað þessa vöru á hverjum einasta degi síðan ég fékk hana. Ég hef notað mjög lítinn farða og sleppt því suma daga. En það sést varla ef ég er með Lou-manizerinn. Hann gefur svo fallegan, náttúrulegan og hraustan glans. Það sem mér finnst svo tilkomumikið við þessa vöru er hvað hún er fjölhæf. Það er hægt að nota hana sem highlighter, glimmer eða augnskugga. Ég nota hana á kinnbeinin, augabrúna beinin, ennið, augnkrókana og cupidsbow (efst á miðja efrivör). Svo finnst mér mjög flott að setja á miðja neðrivörina til að highligtha aðeins varirnar. Það er líka rosa flott að blanda honum í augnskugga en ég hef verið að nota hann mikið með kopar og rauðbrúnum augnskuggum. Auðvitað bar aá örfá svæði í einu alls ekki allt, það er heldur mikið (bara að setja á kinnbeinin lýsir andlitið upp alla leið til kína),

Ég hef heyrt og lesið svo mikið um þessa vöru en ég var alveg búin að afskrifa hana sem eitthvað uppblásið æði sem ætti ekki bið nein rök að styðjast. Eftir að hafa prufað hana finnst mér ég ekki geta lifað hamingjusömu lífi án hennar. Þetta er klárlega með bestu, ef ekki sú allra besta vara sem ég hef prufað. Ég fæ ekki orðum lýst hvað ég er hrifin af henni. Þó svo að þessi vara sé með sína galla eins og allt annað þá er það eina „neikvæða“ sem ég get sagt um þessa vöru að hún á það til að nuddast aðeins til ef hún er notuð eins og sér og ekki með farða undir. En það er aðallega afþví ég kemst ekki í gegnum daginn án þess að fikta í andlitinu á mér.

Ég mun búa til lista yfir uppáhalds vörur í ágúst og þessi verður eflaust með. Endilega fylgist með og leyfið mér að heyra ef þið hafið einhverja reynslu af þessari vöru.

Mary Lou-Manizer frá The Balm fæst á www.akila.is og www.lineup.is

Leave a comment