Favourite summer products 2015 pt 2

Hello everyone!

(Á Íslensku neðar)

Here is part two of my favourite summer products..!

Skin Perfection anti-tiredness day cream by L’Oréal.IMG_1605+

I did a whole post dedicated to this product. It does everything that it promises while hydrating the skin all day. I don’t know if there it has any SPF in it, it doesn’t say on the product. I was working a lot this summer and it made such a difference in my appearance. This is I really good alternative to foundation and is a total must if you have pale skin.

Glide Gel Liner in the colour Aquatic by LA GirlIMG_1556+

This is a gel liner in a pencil. This has a good staying power even though it’s not labelled waterproof it sure acts like it. And it really does glide on smoothly. It doesn’t smudge at all. Its super pigmented and looks awesome. I will be getting more colours in this range.

 Color Tattoo 24hr in the colour Infinite white-45 by Maybelline.IMG_1592+

I love love love this eyeshadow. It has a slight shimmer to it, comes on quite shiny and a bit metallic and stays until I take it off. This product works well on its own or as a primer underneath powdered eyeshadows. It’s fairly pigmented and gives off a sheer pretty glow. Unfortunately this shade was limited edition so I don’t know if you can get it anymore but the silver shade is very similar. I did a more detailed review of this and a few other colours in another post.

The Mary Lou-Manizer by The BalmIMG_1602+

This is my holy grail highlighter. I love it and I don’t know how I survived without it. I did a long post where I rave about this product and everything I said there I stand by. Words cannot describe how amazing this product is.

Dollhouse nail polish by Alessandro

IMG_1614+My summer colour has been this one. I have barely worn anything else on my
nails and re-apply it once or twice a week. I love the pale pink champagne shade that sparkles so much. I’ll admit it was a total impulse buy but wow has it paid off. So cute that the colour is called Dollhouse. I generally like this brand especially the range of colours they have. You can see me wearing this nail polish on all the photos above.

These are the products that have been a total must for me this summer. If you have any questions about any of the products I mentioned please don’t hesitate to contact me.


Halló allir!

Hérna kemur seinni pistilinn um uppáhalds sumarvörurnar mínar..!

Skin Perfection anti-tiredness day cream frá L’OréalIMG_1605+
Ég skrifaði heilan pistil um þessa vöru. Þetta krem gerir allt sem pakkningin lofar og heldur rakanum vel í húðinni allan daginn. Ég veit ekki hvort það er sólarvörn í kreminu, það er ekki tekið fram á pakkningunni. Ég vann mikið í sumar í afgreiðslu og þetta krem bjargaði á mér húðinni. Þetta er mjög gott í staðinn fyrir farða og algert must ef þú ert með ljósa húð.

Glide Gel Liner í litnum Aquatic frá LA GirlIMG_1556+
Þetta er gel liner en kemur sem blýantur. Hann er ekki merktur sem vatnsheldur á umbúðunum en hann helst á eins og hann sé það. Hann er mjög þægilegur í notkun og rennur á. Hann er ekki að renna til og er mjög fallega pigmentaður og lítur mjög vel út. Ég mun klárlega kaupa fleiri liti í þessari línu.

Color Tattoo 24 hr í litnum Infinite White – 45 frá MaybellineIMG_1592+
Ég er alveg ástfangin af þessum augnskuggum. Þessi er með smá shimmer í og gefur glansandi áferð og hangir á allan daginn. Þessi augnskuggi er góður einn og sér en líka sem grunnur undir aðra augnskugga. Hann er ekki mjög pigmentaður en gefur mjög fallegan gljáa. Því miður var þessi litur bara gefin út í takmörkuðu magni og ég er ekki viss um að hann fáist lengur, en það er í sölu silfurlitaður sem er mjög svipaður. Ég fjallaði um þessa augnskugga í öðrum pistil fyrir ekki löngu.

Mary Lou-Manizer frá The BalmIMG_1602+
Þetta er besti highlighter sem ég hef prufað. Ég elska hann og veit ekki hvernig ég fór að án hans. Ég skrifaði langan pistil þar sem ég fór yfir alla hans kosti og allt sem ég sagði þá stenst enn. Orð fá því ekki lýst hvað mér finnst þetta frábær vara.

Dollhouse naglalakk frá Alessandro
IMG_1614+Þetta var sumarliturinn minn í ár. Ég hef varla verið með neitt annað á nöglunum en þetta  lakk. Setti það á aftur einusinni til tvisvar í viku. Mér finnst liturinn svo heillandi. Ljós kampavíns bleikur með svo miklu shimmeri sem glansar svo fallega. Svo skemmir ekki að liturinn heitir dollhouse (dúkkuhús). Ég er mjög hrifin af lökkunum frá þessu merki og þeir eru með frábært litaúrval.

Þetta eru allar vörurnar sem hafa verið ómissandi hjá mér í sumar.

Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi vörurnar sem ég fjallaði um endiega hafðu samband.

lakk. Setti það á aftur einusinni til tvisvar í viku. Mér finnst liturinn svo heillandi. Ljós kampavíns bleikur með svo miklu shimmeri sem glansar svo fallega. Svo skemmir ekki að liturinn heitir dollhouse (dúkkuhús). Ég er mjög hrifin af lökkunum frá þessu merki og þeir eru með frábært litaúrval. Ég er með naglalakkið á nöglunum á myndunum hér fyrir ofan og þar sést liturinn betur.

Þetta eru allar vörurnar sem hafa verið ómissandi hjá mér í sumar.

Ef þú ert með einhverjar spurningar varðandi vörurnar sem ég fjallaði um endiega hafðu samband.

One thought on “Favourite summer products 2015 pt 2”

  1. beautiful products! I love the color tattoo too 😀
    thesartorialcoquette.com
    Instagram: the_ch1ara

    Like

Leave a comment