Must know winter beauty hacks

Hello everyone!

(Á Íslensku neðar)

Today I want to tell you about some skin hacks I’ve picked up over the years. I find it incredibly hard to keep my skin hydrated and good looking during frost and wind. As soon as it starts snowing my skin rebels and becomes unmanageable. It can be so tricky getting it back to a hydrated manageable state. I thought this was the perfect time to share some of them with you! Now these are all things I do or carry around pretty much every day, and for me at least they work every time. I have dry skin in the winter so they might not apply to everyone. These are things that prevent and can fix skin problems. Especially during those desperate times of harsh weather and “ruined” skin.

Always wear foundation when you go out.
This does a good job at protecting your skin against harsh winter weather, cold winds and nipping frost. It really can prevent dry spots and cracked skin. I don’t mean that you gunk on copious amounts of foundation, but just do it as normal and never go out without it. I find that foundation sticks help me the mostIMG_1663

Lip balm on lips and dry spots.
Lip balm is a must in every purse, at least one. I usually have at least 3, some with tint etc. If you get dry spots (which appear out of nowhere) this is  a golden way to tackle the dryness at once. Just take a bit and rub it on the dry spot. This works for super dry hands as well, if the skin on your hands starts to crack. Just don’t use a tinted lip balm. IMG_1677

Make up removing wipes for static or fly away hair.I get instant static hair when the temperature goes down to freezing outside. What I’ve found is that taking a makeup wipe and wiping my hair down with it removes all static. This sounds kind of silly, but it works and it’s not a quick fix that lasts for 5 min this genuinely works. They can be cheap and small, the cheapest brands work fine for thisIMG_1660

Lip scrub for dry lips.
I know that matte lipsticks are the prettiest things to wear, with all those dark berry tones. But they don’t flatter dry and cracked lips at all. Mixing honey and sugar together makes a very good lip scrub to keep the lips puckered and nice. If lips scrubs aren’t enough switch to the lovely creamier blends. A little shine can mask dry lips nicely or you can even just go for tinted lip balm.IMG_1669

Hydration socks.
If you get dry or cracked feet this is for you! Use some nice foot cream or some really good body butter and rub on your feet. (don’t be shy to use a good amount) Now put on some thick soft socks and go to sleep. You will wake up with soft beautiful feet.

IMG_1674

Moisturize Moisturize Moisturize!

This isn’t really a hack, but this helps so much. Every night go to bed with a clean face, good moisturizer and body lotion or butter. I swear by this. If you don’t have a skin condition this will prevent and keep your skin in great condition.IMG_1671

I hope this helps you because these are lifesavers for me!


 

Halló allir!

Í dag langar mig að segja ykkur frá algerum töfralausnum sem ég hef safnað að mér síðustu ár. Með því að nota þessu töfraráð kemst ég í gegnum veturinn með fallega húð. Húðin mín hatar veturinn. Frostið og snjórinn fer svo illa í húðina mina, ég fæ endalausa þurrkabletti allskonar leiðindi. Það er erfitt að halda húðinni góðri þegar við þurfum síðan að leggja á húðina allar þessar hitabreytingar. Þar sem það er byrjað að frysta fannst mér tilvalinn tími til að deila þessu með ykkur. Þetta eru allt ráð sem ég fylgi og hlutir sem ég er með á mér alla daga. Þessi ráð geta komið í veg fyrir eða hreinlega bjargað húðinni þegar það er komið frost og snjór.

Alltaf vera með farða í andlitinu þegar farið er út.
Þetta verndar húðina í andlitinu gegn frosti og vind. Þetta kemur í veg fyrir þurrkabletti og sprungna húð. Ég er ekki að meina að hlaða meikinu á heldur bara setja venjulegt magn á andlitið áður en haldið er út. Hitamunurinn inni vs úti og miðstöðin í bílnum ogt á dag getur þurrkað húðina upp og jafnvel geta sprottið upp nokkrar bólur. Mér finnst stiftfarði bestur og mæli með honum eða blautum farða frekar en púðri.IMG_1663

Varasalvi á þurrkabletti
 Varasalvi er eitthvað sem allir ættu alltaf að hafa á sér. Ég er alltaf með amk 3 í veskinu sem kemur með mér allt sem ég fer. Ef þú færð óvæntan þurrkablett (þeir bara birstast, eins og galdrar) þá er bara að skella smá varasalva á. Þetta lætur hann ekki hverfa en það hálpar svo mikið að skella strax einhverju á. Þetta virkar líka ofboðslega vel ef húðin á höndunum byrjar að springa og þú ert ekki með handáburð á þér. Bara ekki nota litaðan varasalva! Mér finnst Vaseline varasalvarnir virka mjög velIMG_1677.

Farðahreinsi þurrkur á rafmagnað hár
 Um leið og ég þarf að flækjast eitthvað utandyra í frosti fæ ég rafmagnað hár. Það að taka eina svona þurrku og strjúka yfir hárið reddar þessu á 0,1. Þetta hljómar kannski pínu kjánalega en þetta virkilega virkar, og þetta er ekki lausn sem endist bara í 5min. Þetta virkilega virkar. Þessar litlu, ódýru virka fínt og komast í veskið.IMG_1660

Varaskrúbbur fyrir þurrar varir.
Ég veit hversu flottir mattir varalitir eru og sérstaklega þar sem þeir koma í svo flottum berjatóna litum sem eru fullkomnir fyrir veturinn. En þeir eru allt annað en fallegir ef þú ert með þurrar og sprungnar varir. Blandið saman hunangi og sykri og nuddið á varirnar til að þær verði fallegar og sléttar Ef varaskrúbburinn er ekki nóg er klárlega málið að fara fremar í kremaðri varaliti eða jafnvel bara litaðan varasalva.IMG_1669

Rakagefandi sokkar
Ef þú færð þurra og sprungna fætur er þetta fyrir þig! Fyrir svefnin notaðu gott, feitt og rakagefandi fótakrem eða body butter ef þú átt ekki fótakrem. Berðu á fæturnar (ekki vera feimin við að nota vel mikið) og farðu svo í mjúka þykka sokka og upp í rúm. Þú munt vakna með æðislega góða og mjúka fætur.IMG_1674

Rakakrem Rakakrem Rakakrem!
 Þetta er ekki beint “ráð” en þetta hjálpar svo mikið. Að fara í rúmið með hreina húð, gott rakakrem og body lotion eða body butter. Ef þú ert ekki með húðsjúkdóm og með svona frekar venjulega húð þá mun þetta klárlega halda húðinni góðri.IMG_1671

Vonandi hjálpar þetta, því þetta hefur alveg bjargað mér!


One thought on “Must know winter beauty hacks”

Leave a comment